Til leigu skrifstofuhúsnæði, öll 3. hæð Neshaga 16, 107 Reykjavík.
3. hæð er skráð 377,9 m². Hæðin skiptist í opið vinnurými nokkrar skrifstofur og stóra kaffistofu/mötuneyti sem hefur verið nýtt fyrir allt húsið.
Dúkur á gólfi og lagnastokkar með veggjum. Snyrtingar fyrir 2. og 3. hæð eru við stigagang frammi við lyftu.
Einnig mögulegt að leigja 2. hæð sem er 376,6 m² eða 2., 3. og helming jarðhæðar ca. 904,5 m².
Lyfta er í húsinu. Um 30 bílastæði eru á lóðinni.
Húsnæðið er laust og leigusali er tilbúinn að aðlaga rýmin eftir þörfum nýrra leigjenda samvæmt nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali, 861 0511, magnus@jofur.is