Jöfur logo

Um okkur

Jöfur fasteignasala og leigumiðlun er í eigu tveggja starfsmanna Jöfurs, þeirra Magnúsar Kristinssonar og Ólafs Jóhannssonar. Fyrirtækið var stofnað árið 2007. Jöfur sérhæfir sig í sölu og leigumiðlun atvinnuhúsnæðis. Hjá Jöfur starfa í dag fimm starfsmenn sem allir eru löggiltir fasteignasalar og löggiltir leigumiðlarar. Starfsmenn Jöfurs hafa jafnframt fjölbreytta reynslu af ýmsum störfum í íslensku atvinnulífi.

Þjónusta Jöfurs

Þjónusta við kaupendur og leigjendur

  • Leitum með þér að hentugu atvinnuhúsnæði til kaups eða leigu. Hringdu í okkur í 534-1020 til að ræða þarfir þínar.

  • Veitum kaupendum ráðgjöf við tilboðsgerð og kaupsamningsgerð. Vinnum með kaupendum í gegnum fjármögnunarferlið.

  • Aðstoðum aðila við að semja um leiguskilmála sín á milli og veitum leigjendum ráðgjöf við frágang á tryggingarskjölum eftir því sem við á.

Þjónusta við seljendur og leigusala

  • Finnum leigjendur, aðstoðum aðila við að semja um leiguskilmála sín á milli og göngum frá leigusamningum og tryggingarskjölum eftir því sem við á.

  • Gjald fyrir að koma húsnæði í útleigu nemur eins mánaðar leigufjárhæð auk vsk. ef leigutími er styttri en fimm ár en nemur tveggja mánaða leigu auk vsk. ef leigutími er fimm ár eða lengri.

  • Finnum kaupendur að atvinnuhúsnæði, hvort sem er með eða án leigusamninga og vinnum með kaupendum í gegnum fjármögnunarferlið.

Þjónusta við fjármálastofnanir

  • Gerum verðmöt á fasteignum. Skilum ítarlegri skýrslu um fasteignina, með þinglýstum gögnum og rekstrarforsendum fasteignar.

  • Seljum fasteignir.

  • Leigjum fasteignir.

Banner image
Við sérhæfum okkur í sölu og leigumiðlun atvinnuhúsnæðis
Ólafur Jóhannsson, löggiltur fasteignasali
Starfsmenn
Jöfur fasteignasala og leigumiðlun er í eigu tveggja starfsmanna Jöfurs, þeirra Magnúsar Kristinssonar og Ólafs Jóhannssonar. Fyrirtækið var stofnað árið 2007. Jöfur sérhæfir sig í sölu og leigumiðlun atvinnuhúsnæðis. Hjá Jöfur starfa í dag fimm starfsmenn sem allir eru löggiltir fasteignasalar og löggiltir leigumiðlarar. Starfsmenn Jöfurs hafa jafnframt fjölbreytta reynslu af ýmsum störfum í íslensku atvinnulífi.
Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson
löggiltur fasteignasali
Símanúmer ekki skráð
olafur@jofur.is
Skoða eignaskrá ––>
Axel Ólafsson
Axel Ólafsson
Aðstoðarmaður fasteignasala
Símanúmer ekki skráð
axel@jofur.is
Skoða eignaskrá ––>
Magnús Kristinsson
Magnús Kristinsson
löggiltur fasteignasali
Símanúmer ekki skráð
magnus@jofur.is
Skoða eignaskrá ––>
Bergsveinn Ólafsson
Bergsveinn Ólafsson
fasteignasali
Símanúmer ekki skráð
bergsveinn@jofur.is
Skoða eignaskrá ––>
Helgi Karlsson
Helgi Karlsson
löggiltur fasteignasali
Símanúmer ekki skráð
hmk@jofur.is
Skoða eignaskrá ––>
Jöfur fasteignasala sérhæfir sig í faglegri ráðgjöf og þjónustu við kaup, sölu, leigu og verðmat atvinnuhúsnæðis, með persónulegri aðstoð fyrir kaupendur, seljendur, leigjendur og fjármálastofnanir. Hafðu samband í síma 534-1020 til að ræða þínar þarfir.
Hafðu samband
sala@jofur.isS: 5341020
Suðurlandsbraut 4a
kt. 510507-0960
Hlekkir
© Copyright 2025 - Jöfur
Knúið af
Fasteignaleitin