Jöfur atvinnuhúsnæði s. 534-1020 kynnir:
Til sölu verslunar-/ og skrifstofuhúsnæði, 2 eignarhlutar: 538,8 m² skrifstofa á 2. hæð og 375 m² verslunarhúsnæði á 1.hæð, alls 913.8 m² við Ármúla 36
- LEIGUTEKJUR -Nánari lýsing: Húnæðið er tvískipt, annars vegar verslunarhúsnæði sem skiptist upp í verslunarrými ásamt bakrýmum, lager með vöruaðkomu, verkstæði, kaffistofu og snyrtingum á jarðhæð og hins vegar skrifstofuhæð (á 2. hæð) sem skiptist upp í 7 aðskildar útleigueiningar og tvær snyrtingar. Húsnæðið er í þokkalegu ástandi. Þakefni var endurnýjað 2021 og gluggar á hluta jarðhæðar voru endurnýjarðir 2022 að sögn seljanda. Annars er húsnæði að stórum hluta í upprunalegu ástandi. Kominn er tími á viðhald s.s. á gluggum á 2. hæð, endurnýjun gólfefna ofl. Í sameign sumra er á 1. hæð 14,3 m² anddyri, eining 0108 og á 2. hæð 30,5 m² stigahús. Mánaðarlegar leigutekjur er u.þ.b. 2 milljónir kr. Bílastæði á lóðinni eru í sameign allra. Lóðarleigusamningur var endurnýjaður til 50 ára frá 1. janúar 2006 að telja. Engin virðisaukaskattskvöð er áhvílandi á eignarhlutunum.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur fasteignasali, s. 897 7086 [email protected]
Hafðu beint samband við starfsmenn Jöfurs:
Bergsveinn Ólafsson löggiltur fasteignasali - 863-5868
Helgi Már Karlsson löggiltur fasteignasali - 897-7086
Ólafur Jóhannsson löggiltur fasteignasali - 824-6703
Magnús Kristinsson löggiltur fasteignasali - 861-0511
Kynntu þér fleiri eignir og þjónustu Jöfurs atvinnuhúsnæðis á www.jofur.is