Til sölu gott 118,9 m² nýlegt iðnaðarbil í Desjamýri 11, 270 Mosfellsbær.
Eignin er skráð skv HMS, 118,9 m² þar af er gólfflötur á jarðhæð 81,3 m² og milliloft 37,6 m².
Stór innkeyrsluhurð og inngönguhurð er á rýminu. Mikil lofthæð. Málað gólf. Salerni er á neðri hæð.
Milliloft er parketlagt með eldhúsinnréttingu. Lóðin er malbikuð og afgirt með rafmagnshliði.
Sér afnotasvæði fyrir framan innkeyrsludyrnar er 40 m² og við lóðamörk er 125 m² sérafnotasvæði.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Bergsveinn Ólafsson lögiltur fasteignasali í síma 863-5868, bergsveinn@jofur.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Jöfur ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
---------------------------
Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, sem er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila af fasteignamati eða samkvæmt annarri upphæð sem sýslumaður ákveður hverju sinni. Greiði kaupandi hluta kaupverðs með láni, þá greiðir hann lánveitanda lántökugjald og skjalagerðarkostnað. Kaupandi greiðir allan kostnað við yfirtöku áhvílandi lána. Kaupandi greiðir þinglýsingu kaupsamnings, afsals og veðskjala og er kostnaður við það kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Kaupandi greiðir umsýslugjald til Jöfurs ehf. að fjárhæð kr. 82.460.-