Til leigu um 358,4 m² lager-/ verslunar og iðnaðarhúsnæði við Tónahvarf. Áætlað er að húsnæðið verði tilbúið til afhendingar í október - nóvember 2024.
Nánari lýsing: Húsnæðið á efri jarðhæð er um 244,1 m² og skiptist upp opið verslunar-/ þjónusturými með verslunargluggum, einni innkeyrsluhurð (H 3,5 m.) og mikilli lofthæð að hluta, eina skrifstofu-/ fundarherbergi (valkvætt af leigjanda), kaffistofu, sturtuaðstöðu, fatahengi og Wc. Á millilofti eru um 114,3 m² og eru um 4 metrar undir því millilofti. VSK leggst við leigufjárhæðina.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur fasteignasali, í síma 897 7086 tölvupóstur hmk@jofur.is